Jörðin slær í gegn í Japan

BBC heimildarmyndin Planet Earth hefur slegið í gegn í Japan og hefur grætt yfir 2 milljörð yen (18,5 milljón dollarar). Hún ber nafnið „Earth“ í Asíu.

Með þessu hefur hún grætt meira en mynd Michael Moore, Fahrenheit 9/11 og Marc of the Penguins og er því á sama tíma tekjuhæsta BBC heimildarmynd allra tíma.

Myndin breytti um sögumann og Ken Watanabe las því inná myndina sem kom út 1.desember 2007 í Asíu og græddi 1 milljarða yen á 10 dögum og leiðin hefur aðeins verið uppávið frá því.