BíóTal í Fréttablaðinu í morgun

Gagnrýnandaþáttur stærsta kvikmyndavefs landsins prýddi síður fréttablaðsins í dag, BíóTal með þeim Tómasi Valgeirssyni og Sindra Grétarssyni. Þar sátu þeir kumpánar fyrir viðtali og svöruðum nokkrum spurningum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.