D-day úr Saving Private Ryan endurleikinn

Fyrir löngu síðan kom út myndband sem sýndi aðeins 3 menn endurleika allt D-Day atriðið (fyrstu mínúturnar) í Saving Private Ryan. Þetta eru 3 grafískir hönnuður sem gerðu þetta með nánast engan pening í farteskinu, aðeins til að sýna fram á hversu máttug þrívíddarforrit eru orðin í dag.

Við hvetjum ykkur eindregið til að kíkja á videoið hjá videospilaranum á forsíðunni eða kíkjið á Saving Private Ryan,videoið er 4 mínútur að lengd og ógeðslega töff!