Nýja Bond stelpan…

Framleiðendur Bond 22 hafa staðfest að hin unga og óþekkta Gemma Arterton verði nýja Bond stelpan ásamt Daniel Craig í næstu Bond kvikmyndinni. Það sést mynd af henni hér við textann en myndin er væntanleg í bíó nóvember 2008.