Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Við hér hjá kvikmyndir.is óskum öllum lesendum og notendum síðunnar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs á sama tíma og við þökkum fyrir það liðna!

Mikið gerðist á árinu, hæst ber af 10 ára afmæli okkar og nýju síðunni sem var opnuð nú í nóvember. Vefurinn mun bera í skauti sér mikið af nýjungum og ég held að ég tali fyrir okkur öll þegar ég segi að það eru spennandi tímar framundan!

Takk kærlega fyrir okkur og við vonum að jólasteikin leggist vel í magann 🙂