Já! Þið lásuð rétt! Paramount Pictures hafa opinberað 5 mínútna myndbrot úr næstu mynd eftir J.J. Abrams, höfun Lost-þáttaraðanna o.fl. Myndin fjallar um skrímslaáras á New York og hún kemur út 18.janúar 2008. Endilega kíkið á myndbrotið hér á forsíðunni!

