Prince Avalanche
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Prince Avalanche 2013

Frumsýnd: 29. nóvember 2013

Hver er sinnar gæfu smiður

6.4 18009 atkv.Rotten tomatoes einkunn 81% Critics 6/10
94 MÍN

Prince Avalanche segir frá þeim Alvin og Lance sem eru vegavinnumenn og eru nú staddir við vegmerkingar einhvers staðar langt utan alfaraleiðar. Þeir hafa því lítið við að vera og fyrir utan einstaka vegfarendur, sem sumir hverjir stoppa og kasta á þá kveðju, hafa þeir eiginlega bara vinnuna og félagsskap hvor annars. Þetta væri sjálfsagt í lagi ef ekki kæmi... Lesa meira

Prince Avalanche segir frá þeim Alvin og Lance sem eru vegavinnumenn og eru nú staddir við vegmerkingar einhvers staðar langt utan alfaraleiðar. Þeir hafa því lítið við að vera og fyrir utan einstaka vegfarendur, sem sumir hverjir stoppa og kasta á þá kveðju, hafa þeir eiginlega bara vinnuna og félagsskap hvor annars. Þetta væri sjálfsagt í lagi ef ekki kæmi til að þeim líkar ekki sérlega vel hvorum við annan enda ólíkir að upplagi að mörgu leyti. Alvin er til dæmis mun jarðbundnari en Lance sem gerir sér nokkrar grillur um lífið og tilveruna og er dálítið barnalegur í afstöðu sinni, að minnsta kosti annað slagið. En svo gerast hlutir sem koma bæði þeim og áhorfendum á óvart, setja söguna í nýtt samhengi og breyta því til frambúðar hvernig þessir ólíku ungu menn líta á fortíð sína, nútíð og framtíð ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn