Bird on a Wire (1990)16 ára
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Rómantísk, Ævintýramynd
Leikstjórn: John Badham
Skoða mynd á imdb 5.9/10 31,063 atkv.

  • Horfa/Kaupa
24.05.2002

Þessi verður seint talin til betri Gibson-mynda, en fyrir þá sem vilja hasar non-stop gæti þessi verið málið á góðum degi.

Goldie Hawn fer létt með að vera óþolandi eins og venjulega í hlutverki gamallar kærustu Gibsons, sem aðstoðar hann á flótta undan spilltum lögreglumönnum sem virðast ekki hitta neitt sem þeir miða á.

Lokaatriðið lyftir svo myndinni ögn upp, hvar menn berjast í dýragarði innan um allskyns skrið - og klaufdýr.
Ingvar Valgeirsson
Svipaðar myndir