Alex Cross
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGlæpamyndRáðgáta

Alex Cross 2012

Frumsýnd: 30. nóvember 2012

Don't Ever Cross Alex Cross

5.1 31304 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 5/10
101 MÍN

Þegar kona sem lögreglumaðurinn Alex Cross þekkir er myrt á hrottalegan hátt sver hann þess eið að ná þeim sem verknaðinn framdi. Hann veit hins vegar ekki að um leið er hann að stíga út í botnlaust kviksyndi. Myndin er lauslega byggð á bókinni Cross eftir James Patterson sem skrifaði einnig Kiss the Girls og Along Came a Spider. Nótt eina fær Alex... Lesa meira

Þegar kona sem lögreglumaðurinn Alex Cross þekkir er myrt á hrottalegan hátt sver hann þess eið að ná þeim sem verknaðinn framdi. Hann veit hins vegar ekki að um leið er hann að stíga út í botnlaust kviksyndi. Myndin er lauslega byggð á bókinni Cross eftir James Patterson sem skrifaði einnig Kiss the Girls og Along Came a Spider. Nótt eina fær Alex Cross símtal frá kollega sínum sem biður hann að heimsækja nýuppgötvaðan morðvettvang, en hann er vægast sagt óhugnanlegur. Kona hefur verið myrt og ekki nóg með það heldur hefur morðinginn greinilega kvalið hana til dauða af ólýsanlegri grimmd. Alex verður strax ljóst að í þessu máli er ekki við neinn venjulegan mann að glíma heldur hrotta sem svífst einskis ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn