Náðu í appið
Let The Right One In

Let The Right One In (2008)

Låt den rätte komma in

"Eli is 12 years old. She's been 12 for over 200 years and, she just moved in next door."

1 klst 55 mín2008

Let the Right One In segir frá Oskari, 12 ára gömlum strák árið 1982 í Stokkhólmi, sem er reglulega lagður í einelti í skólanum.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic82
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Let the Right One In segir frá Oskari, 12 ára gömlum strák árið 1982 í Stokkhólmi, sem er reglulega lagður í einelti í skólanum. Auk þess er hann afskiptur og vanræktur af foreldrum sínum, en hann dreymir um að ná fram hefndum og fá uppreisn æru. Líf hans breytist þegar hann kynnist Eli, sem er ansi sérstök stúlka. Hún þolir illa sólskinið og fúlsar við flestum mat, og svo þarf að bjóða henni inn í herbergi til að hún fari inn í það. Eli gefur Oskari andlegan styrk til að læra að slá til baka í skólanum, en þegar hann uppgötvar að Eli þarf að drekka blóð annarra til að lifa stendur Oskar frammi fyrir erfiðu vali. Hversu mikið getur ástin fyrirgefið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EFTISE
Bavaria Film InternationalDE
Sandrew Metronome SverigeSE
Filmpool NordSE
SVTSE
WAG

Verðlaun

🏆

41 verðlaun

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Ótrúlega flott vampýrumynd,þó maður fíli ekkert endilega vampýrumyndir! Þessi mynd er geðveik,í einu orði sagt,krakkarnir leika þetta frábærlega,sérstaklega stelpan! ef þú fílar Int...

Låt den rätte komma in er mjög óvenjuleg mynd. Hún segir frá litlum strák í úthverfi Stokkhólms og sem kynnist vampýru sem býr í sama húsi og hann. Hljómar furðulega en þetta er langt...

Frábær sænsk hrollvekja

★★★★☆

 Þegar ég steig inn í salinn bjóst ég alls ekki við því að myndin sem ég væri að fara að sjá væri svona góð. Jú, ég hafði kannski heyrt mjög góða hluti um hana en ég hafð...

Twilight fyrir fullorðna

★★★★☆

(Ath. Þessi umfjöllun inniheldur nokkra spoilera - Ég kjafta ekki frá neinu mikilvægu, en ég gef ýmislegt í skyn sem betra væri að skella viðvörun á)Mér þykir það ótrúlegt hvað gó...