Thirteen Days (2000)Öllum leyfð
( 13 Days )
Frumsýnd: 20. apríl 2001
Tegund: Drama, Spennutryllir, Söguleg
Leikstjórn: Roger Donaldson
Skoða mynd á imdb 7.3/10 45,511 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
You'll Never Believe How Close We Came
Söguþráður
Á fyrstu dögum október 1962 þá ljósmyndar bandarísk njósnaflugvél uppsetningu sovéskra kjarnorkueldflaugapalla á Kúbu. Þó að það sé almenn samstaða um að ekki eigi að láta þetta óáreitt, þá er enginn einföld leið til að koma í veg fyrir þetta. Bandaríski herinn telur að eyðing eldflaugapallanna með innrás inn í landið sé hugsanlega eina leiðin. Kennedy Bandaríkjaforseti áttar sig á því að ef það yrði gert þá myndu Sovétmenn ráðast inn í Vestur Berlín og í framhaldi gæti brotist út allsherjar styrjöld. Hann ýtir á undirmenn sína, með hjálp bróður síns Bobby, að koma með aðra lausn. Varnarmálaráðherrann Robert McNamara stingur upp á flugbanni yfir Kúbu sem Bandaríkin koma á með stuðningi samtaka Ameríkuríkja. Í þessari krísu, sem stóð í 13 daga, þá reyna forsetinn og hans nánustu samstarfsmenn, að hafa taumhald á þeim sem vilja grípa til einhliða aðgerða, og reynir á bakvið tjöldin að ræða við Sovétmenn og koma á lausn við sameiginlegu vandamáli.
Tengdar fréttir
31.12.2009
Áramóta-Tían!
Þrátt fyrir að ég hafi skrifað topplista fyrir cirka mánuði síðan yfir bestu myndir áratugarins sem nú er að baki þá finnst mér erfitt að réttlæta það að telja upp einungis 25 titla og fjalla bara um 10. Notendur reyndu einnig að setja saman sína eigin lista og þrátt fyrir að listarnir voru allir ólíkir þá voru allir sammála um eitt: það er drulluerfitt að búa...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 83% - Almenningur: 80%
Svipaðar myndir