Jack Frost (1998)Öllum leyfð
Frumsýnd: 9. apríl 1999
Tegund: Gamanmynd, Drama
Leikstjórn: Troy Miller
Skoða mynd á imdb 5.2/10 24,600 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Jack Frost is getting a second chance to be the world's coolest dad... if he doesn't melt first.
Söguþráður
Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum á tónleikaferðalögum, þannig að hann getur ekki eytt miklum tíma með syni sínum, Charlie, þó þeim þyki báðum afskaplega vænt um hvorn annan. Þegar Jack lætur lífið í bílslysi, þá verður Charlie mjög leiður, eða allt þar til ..... Jack snýr aftur til jarðar sem snjókarl! Nú geta þeir feðgar gert allskonar skemmtilega hluti saman, alla hlutina sem þeir gátu ekki gert meðan Jack var manneskja. En hvað mun fólk halda þegar það sér Charlie að tala við snjókarl og hvað gerist þegar það hlýnar í veðri?
Tengdar fréttir
27.06.2016
Fimm uppáhaldsmyndir Colin Farrell
Fimm uppáhaldsmyndir Colin Farrell
Írski leikarinn Colin Farrell hefur tekið saman lista yfir fimm uppáhaldsmyndirnar sínar fyrir kvikmyndavefinn Rottentomatoes.com. Farrell er þekktur fyrir myndir á borð við Minority Report og In Bruges en sú nýjasta nefnist The Lobster. Hérna er listinn yfir uppáhaldsmyndirnar hans en rökstuðninginn fyrir valinu má lesa á Rottentomatoes.com: Paris, Texas (1984) Withnail...
17.12.2012
Goðsagnirnar ódauðlegar á toppnum
Goðsagnirnar ódauðlegar á toppnum
Jólateiknimyndin Rise of The Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um það þegar Verndararnir sameinast í baráttu gegn illum öflum. "Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskakanínan eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um árþúsundir...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 20% - Almenningur: 40%
Svipaðar myndir