True Grit (1969)12 ára
Tegund: Drama, Vestri, Ævintýramynd
Leikstjórn: Henry Hathaway
Skoða mynd á imdb 7.4/10 33,547 atkv.

  • Horfa/Kaupa
27.09.2014
Tarantino tekur í True Grit umhverfi
Tarantino tekur í True Grit umhverfi
Eins og aðdáendur bandaríska kvikmyndaleikstjórans Quentin Tarantino vita, þá hefur hann haft í nógu að snúast á árinu, en hann hóf vinnu við nýjustu mynd sína The Hateful Eight á þessu ári.  Á tímabili hugleiddi Íslandsvinurinn að hætta alfarið við verkefnið þegar handritinu var lekið á netið, en hætti svo við það og ætlar nú að frumsýna myndina á næsta ári. Enn...
22.09.2013
Steinfeld á flótta ásamt Vaughn
Steinfeld á flótta ásamt Vaughn
Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð á myndskreyttri skáldsögu sem Lieberman gerði ásamt Nick Thornborrow. Myndin...
07.05.2013
Jeff Bridges afhjúpar ljósmyndasafn sitt
Jeff Bridges afhjúpar ljósmyndasafn sitt
Það þekkja eflaust allir hinn geðþekka leikara, Jeff Bridges, sem hefur gert garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Big Lebowski, Crazy Heart, True Grit og Iron Man. Það sem fæstir vita er að Bridges hefur verið að vinna að öðru til hliðsjónar leiklistinni, og kom nýlega í ljós að Bridges er ansi klár ljósmyndari. Bridges hefur nefnilega verið að taka ljósmyndir...
14.04.2013
Rómeó og Júlía koma í haust - Ný stikla!
Rómeó og Júlía koma í haust - Ný stikla!
Árið í ár ætlar að verða gott ár fyrir kvikmyndagerðir af verkum enska rithöfundarins William Shakespeare. Í sumar mun ofurhetjuleikstjórinn Joss Whedon færa okkur nútímalega útgáfu af hinni svörtu kómedíu Shakespeare, Much Ado About Nothing, sem áður hefur verið gerð kvikmyndaútgáfa af í leikstjórn Kenneth Branagh árið 1993, en nýja myndin verður frumsýnd 21. júní...
29.08.2011
Brolin verður í aðalhlutverki í Oldboy endurgerð
Brolin verður í aðalhlutverki í Oldboy endurgerð
Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður - kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að Christian Bale væri að íhuga að ganga til liðs við Oldboy, þrátt...
30.06.2011
The Adjustment Bureau beint á toppinn - á DVD og Blu-ray
Þar sem við segjum hér reglulega fréttir af vinsælustu myndunum í bíó í Ameríku, er ekki úr vegi að segja stundum frá því hvað er að gerast á DVD markaðnum þar vestra. Vinsælasta DVD myndin á markaðnum í Ameríkunni í dag er myndin The Adjustment Bureau, rómantísk vísindaskáldsaga með þeim Matt Damon og Emily Blunt í aðalhlutverkum, en hún rauk beint á toppinn á...
30.06.2011
The Adjustment Bureau beint á toppinn - á DVD og Blu-ray
Þar sem við segjum hér reglulega fréttir af vinsælustu myndunum í bíó í Ameríku, er ekki úr vegi að segja stundum frá því hvað er að gerast á DVD markaðnum þar vestra. Vinsælasta DVD myndin á markaðnum í Ameríkunni í dag er myndin The Adjustment Bureau, rómantísk vísindaskáldsaga með þeim Matt Damon og Emily Blunt í aðalhlutverkum, en hún rauk beint á toppinn á...
30.06.2011
The Adjustment Bureau beint á toppinn - á DVD og Blu-ray
Þar sem við segjum hér reglulega fréttir af vinsælustu myndunum í bíó í Ameríku, er ekki úr vegi að segja stundum frá því hvað er að gerast á DVD markaðnum þar vestra. Vinsælasta DVD myndin á markaðnum í Ameríkunni í dag er myndin The Adjustment Bureau, rómantísk vísindaskáldsaga með þeim Matt Damon og Emily Blunt í aðalhlutverkum, en hún rauk beint á toppinn á...
30.06.2011
The Adjustment Bureau beint á toppinn - á DVD og Blu-ray
The Adjustment Bureau beint á toppinn - á DVD og Blu-ray
Þar sem við segjum hér reglulega fréttir af vinsælustu myndunum í bíó í Ameríku, er ekki úr vegi að segja stundum frá því hvað er að gerast á DVD markaðnum þar vestra. Vinsælasta DVD myndin á markaðnum í Ameríkunni í dag er myndin The Adjustment Bureau, rómantísk vísindaskáldsaga með þeim Matt Damon og Emily Blunt í aðalhlutverkum, en hún rauk beint á toppinn á...
06.04.2011
True Grit leppur Johns Wayne til sölu
Augnleppur gamla kúrekaleikarans John Wayne, sem hann bar í upprunalegu True Grit myndinni frá 1969, er nú til sölu en bjóða á gripinn upp hjá Heritage uppboðshúsinu 3-6. október nk. í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ásamt leppnum þá verða Golden Globe verðlaun Waynes sem hann hlaut fyrir túlkun sína á lögreglustjóranum Rooster Cogburn einnig boðin upp. Uppboðshúsið segir...
Svipaðar myndir