The Sons of Katie Elder (1965)
Tegund: Vestri
Leikstjórn: Henry Hathaway
Skoða mynd á imdb 7.2/10 10,550 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
They came from nobody knows where, to do God only knows what...
Söguþráður
Elder bræður snúa aftur til Clearwater í Texas til að vera við jarðarför móður sinnar. John, sá elsti, er vel þekktur byssumaður, og hann er sífellt að lenda í vandræðum. Strákarnir reyna að endurheimta búgarðinn sinn úr höndum byssusmiðsins í bænum, sem vann hann af föður þeirra í spilum, en í kjölfarið var hann myrtur, en þó ekki áður en hann var búinn að gera Elder nafnið þekkt fyrir vandræði og vesen.
Umfjallanir
Svipaðar myndir