Á Adamsklæðum á hvíta tjaldinu – Átta safaríkar senur


Nekt þarf ekki að vera feimnismál.

Konur eru oft naktar á hvíta tjaldinu eða á sjónvarpsskjám. Svo oft eru þær naktar að við erum mörg hver hætt að taka eftir því. Hins vegar lítum við tvisvar við þegar göndull birtist….. nema myndin sé íslensk því þá er þetta eðlilegt. Því spyr undirrituð*, hvaða erlendu myndir eru… Lesa meira

Mynd um Bowie og Iggy Pop á leiðinni


Kvikmynd um fræga vináttu tónlistarmannanna David Bowie og Iggy Pop er í undirbúningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter mun Gabriel Range (Death of a President) leikstýra myndinni, sem hefur fengið vinnuheitið Lust for Life, eftir einu frægasta lagi Iggy Pop. Myndin mun einblína á tímabilið á áttunda áratugnum þegar Bowie og…

Kvikmynd um fræga vináttu tónlistarmannanna David Bowie og Iggy Pop er í undirbúningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter mun Gabriel Range (Death of a President) leikstýra myndinni, sem hefur fengið vinnuheitið Lust for Life, eftir einu frægasta lagi Iggy Pop. Myndin mun einblína á tímabilið á áttunda áratugnum þegar Bowie og… Lesa meira