Bossar í bíómyndum


Fyrr í vikunni birtum við mynd af leikaranum Ashton Kutcher í hlutverki Steve Jobs, en myndin jOBS um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar nk. Til gamans þá eru hér að neðan myndir af fleiri leikurum sem leikið hafa forstjóra í bíómyndum:  …

Fyrr í vikunni birtum við mynd af leikaranum Ashton Kutcher í hlutverki Steve Jobs, en myndin jOBS um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar nk. Til gamans þá eru hér að neðan myndir af fleiri leikurum sem leikið hafa forstjóra í bíómyndum:  … Lesa meira

Ofur-fjársvikari á hvíta tjaldið í túlkun Roberts De Niro


Kvikmyndaleikarinn Robert De Niro er, samkvæmt Hollywood Reporter fréttaveitunni, líklegur til að fara í skó ofur-fjársvikarans Bernie Madoff. Kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur keypt kvikmyndaréttinn að sögunni The Wizard of Lies: Bernie Madoff and the Death of Trust, eftir Diane Henrique. Bókin kom út í síðasta mánuði og fjallar um Madoff sem…

Kvikmyndaleikarinn Robert De Niro er, samkvæmt Hollywood Reporter fréttaveitunni, líklegur til að fara í skó ofur-fjársvikarans Bernie Madoff. Kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur keypt kvikmyndaréttinn að sögunni The Wizard of Lies: Bernie Madoff and the Death of Trust, eftir Diane Henrique. Bókin kom út í síðasta mánuði og fjallar um Madoff sem… Lesa meira