Bráðavaktarstjörnur tjá sig um metmissi

Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði ER leikarinn George Clooney í […]

Fyrst yfir 100 milljóna dala múrinn

Selma leikstjórinn Ava DuVernay er fyrsti þeldökki kvenleikstjórinn í sögunni sem ráðinn er til að leikstýra leikinni bíómynd með kostnaðaráætlun yfir 100 milljónum Bandaríkjadala, eða 12 milljörðum íslenskra króna. Kvikmyndin sem um ræðir kemur úr smiðju Disney og heitir A Wrinkle in Time. Eins og segir í Empire kvikmyndaritinu þá hafa konur áður stýrt myndum með háa […]