Halle Berry lendir í morðingja fortíðar


Fyrsta myndin af leikkonunni Halle Berry úr myndinni The Call hefur verið birt, en myndin er eftir leikstjóra andvökutryllisins The Machinist, Brad Anderson. Myndin verður frumsýnd 15. mars nk. í Bandaríkjunum. Eins og sést á myndinni er Halle Berry þarna að svara í neyðarsíma hjá lögreglunni í Los Angeles.  Þeir sem sáu…

Fyrsta myndin af leikkonunni Halle Berry úr myndinni The Call hefur verið birt, en myndin er eftir leikstjóra andvökutryllisins The Machinist, Brad Anderson. Myndin verður frumsýnd 15. mars nk. í Bandaríkjunum. Eins og sést á myndinni er Halle Berry þarna að svara í neyðarsíma hjá lögreglunni í Los Angeles.  Þeir sem sáu… Lesa meira