Hvaða persónur í íslenskum kvikmyndum hafa staðið upp úr sögunni í gegnum áraraðirnar?
Hvaða persónur í íslenskum kvikmyndum hafa staðið upp úr sögunni í gegnum áraraðirnar? Þessu hafa eflaust margir spurt sig um enda úr ýmsu að taka þegar kemur að karakterum sem eiga sinn sess í hjörtum og menningarsögu landans. Leikkonan og kvikmyndagerðarkonan Telma Huld Jóhannesdóttir (Webcam, Eden) birti nýverið færslu í… Lesa meira
sódóma reykjavík
VIÐTAL: Óskar Jónasson
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.…
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.… Lesa meira