Skrímslahelgi í Bandaríkjunum


Þrjár nýjar kvikmyndir sem allar voru í mikilli dreifingu í Bandaríkjunum, hjálpuðu til við að gera helgina 62% aðsóknarmeiri en sömu helgi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef bandaríska blaðsins LA Times. Þar fremst í flokki fór japanska skrímslið Godzilla, í Warner Bros. myndinni Godzilla: King of Monsters,…

Þrjár nýjar kvikmyndir sem allar voru í mikilli dreifingu í Bandaríkjunum, hjálpuðu til við að gera helgina 62% aðsóknarmeiri en sömu helgi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef bandaríska blaðsins LA Times. Godzilla er gríðarstórt skrímsli. Þar fremst í flokki fór japanska skrímslið Godzilla, í Warner Bros. myndinni… Lesa meira

Jarðormarnir snúa aftur, eða hvað…


Árið 2015 hófst undirbúningur hjá Universal Television og Blumhouse Productions, að gerð sjónvarpsþáttaraðar fyrir Syfy sjónvarpsstöðina, byggða á kvikmyndaklassíkinni Tremors, sem margir muna væntanlega eftir, og var með Kevin Bacon í aðalhlutverki, hlutverki Valentine McKee. Bacon ætlaði að mæta aftur til leiks og endurtaka leikinn. Prufuþáttur var gerður í leikstjórn…

Árið 2015 hófst undirbúningur hjá Universal Television og Blumhouse Productions, að gerð sjónvarpsþáttaraðar fyrir Syfy sjónvarpsstöðina, byggða á kvikmyndaklassíkinni Tremors, sem margir muna væntanlega eftir, og var með Kevin Bacon í aðalhlutverki, hlutverki Valentine McKee. Bacon ætlaði að mæta aftur til leiks og endurtaka leikinn. Prufuþáttur var gerður í leikstjórn… Lesa meira

Sjáðu fyrstu Predator stikluna


Fyrsta stiklan fyrir nýju Predator kvikmyndina, í leikstjórn Iron Man 3 leikstjórans Shane Black, er komin út. Black er jafnframt handritshöfundur. Það er gaman að segja frá því að Black lék hlutverk Hawkings í upprunalegu Predator kvikmyndinni frá árinu 1987, þar sem enginn annar en Arnold Schwarzenegger fór með aðalhlutverk.…

Fyrsta stiklan fyrir nýju Predator kvikmyndina, í leikstjórn Iron Man 3 leikstjórans Shane Black, er komin út. Black er jafnframt handritshöfundur. Það er gaman að segja frá því að Black lék hlutverk Hawkings í upprunalegu Predator kvikmyndinni frá árinu 1987, þar sem enginn annar en Arnold Schwarzenegger fór með aðalhlutverk.… Lesa meira

Godzilla, Star Wars og IT 2 í tökur á þessu ári


Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,…

Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,… Lesa meira

UPPFÆRT – Vinur breytist í skrímsli


Sjáðu fyrstu stikluna hér fyrir neðan: Síðar í dag er von á fyrstu stiklu úr nýjustu Dwayne Johnson kvikmyndinni, Rampage, en þangað til að því kemur má njóta þess að horfa á kappann á fyrsta plakatinu úr myndinni sem birt var fyrr í dag. Á plakatinu sjáum við Johnson og…

Sjáðu fyrstu stikluna hér fyrir neðan: Síðar í dag er von á fyrstu stiklu úr nýjustu Dwayne Johnson kvikmyndinni, Rampage, en þangað til að því kemur má njóta þess að horfa á kappann á fyrsta plakatinu úr myndinni sem birt var fyrr í dag. Á plakatinu sjáum við Johnson og… Lesa meira

Loch Ness skrímslið boðar komu sína á hvíta tjaldið


Það er veisla framundan næstu árin fyrir aðdáendur skrímslamynda. Universal hleypti af stokkunum skrímslaseríu sinni Dark Universe með frumsýningu The Mummy, sem er núna í bíó, og Legendary framleiðslufyrirtækið er með MonsterVerse í undirbúningi, en þar sjáum við risaapann King Kong berjast við japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla árið 2020. Nú berast…

Það er veisla framundan næstu árin fyrir aðdáendur skrímslamynda. Universal hleypti af stokkunum skrímslaseríu sinni Dark Universe með frumsýningu The Mummy, sem er núna í bíó, og Legendary framleiðslufyrirtækið er með MonsterVerse í undirbúningi, en þar sjáum við risaapann King Kong berjast við japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla árið 2020. Nú berast… Lesa meira

Óhugguleg framtíðarsýn – Sigourney Weaver berst gegn geimskrímslum


Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar…

Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar… Lesa meira

Skrímslastikla frá Blomkamp, Weaver er hermaður


Eftir að District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp hætti við að gera Alien 5, byrjuðu menn að velta fyrir sér hvaða verkefni væru næst á dagskrá hjá honum. Fyrir nokkrum vikum síðan byrjaði hann að birta fregnir af nýjasta verkefninu sem hann kallar Oats Studio, en þar er um að ræða…

Eftir að District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp hætti við að gera Alien 5, byrjuðu menn að velta fyrir sér hvaða verkefni væru næst á dagskrá hjá honum. Fyrir nokkrum vikum síðan byrjaði hann að birta fregnir af nýjasta verkefninu sem hann kallar Oats Studio, en þar er um að ræða… Lesa meira

Xenomorph og Neomorph geimskrímsli á nýju plakati


Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í  bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í árásarham, með einhverjar vesalings mannskepnur í greipum sér. Í myndinni fylgjumst…

Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í  bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í árásarham, með einhverjar vesalings mannskepnur í greipum sér. Í myndinni fylgjumst… Lesa meira

Ný Godzilla ljósmynd


Ný ljósmynd hefur verið birt úr nýjustu Godzilla myndinni, Shin Godzilla, sem hefur gengið gríðarlega vel í bíó í Japan frá því hún var frumsýnd nú í sumar. Á myndinni sést skrímslið nokkuð greinilega. Það er ógnarstórt og ófrýnilegt, og það er eins og glóandi hraun kraumi undir húðinni. Skrímslið veldur mikilli…

Ný ljósmynd hefur verið birt úr nýjustu Godzilla myndinni, Shin Godzilla, sem hefur gengið gríðarlega vel í bíó í Japan frá því hún var frumsýnd nú í sumar. Á myndinni sést skrímslið nokkuð greinilega. Það er ógnarstórt og ófrýnilegt, og það er eins og glóandi hraun kraumi undir húðinni. Skrímslið veldur mikilli… Lesa meira

Stjórnar skrímsli með huganum


Risa – Skrímslamyndir eru stór hluti af kvikmyndasögunni, en í flestum tilfellum eru skrímslin að kremja og drepa mannfólkið, en mannfólkið ekki að stýra skrímslunum. Nýjustu Risa – skrímslamyndirnar eru Godzilla sem Gareth Edwards leikstýrði, Pacific Rim, þar sem menn stjórnuðu risavélmennum, Jaeger, sem börðust gegn ógnarstórum skrímslum utan úr…

Risa - Skrímslamyndir eru stór hluti af kvikmyndasögunni, en í flestum tilfellum eru skrímslin að kremja og drepa mannfólkið, en mannfólkið ekki að stýra skrímslunum. Nýjustu Risa - skrímslamyndirnar eru Godzilla sem Gareth Edwards leikstýrði, Pacific Rim, þar sem menn stjórnuðu risavélmennum, Jaeger, sem börðust gegn ógnarstórum skrímslum utan úr… Lesa meira

Sjáðu skrímslið lifna við! Fyrsta stikla úr Victor Frankenstein!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir hrollvekjuna Victor Frankenstein með þeim James McAvoy í hlutverki hins hálf klikkaða vísindamanns og Daniel Radcliffe í hlutverki Igor, aðstoðarmanns hans. En hvernig skyldi nú hið fræga Frankenstein skrímsli líta út í myndinni? Er það klunnalegur risi með skrúfbolta í gegnum hausinn, eins og í mynd James Whale…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir hrollvekjuna Victor Frankenstein með þeim James McAvoy í hlutverki hins hálf klikkaða vísindamanns og Daniel Radcliffe í hlutverki Igor, aðstoðarmanns hans. En hvernig skyldi nú hið fræga Frankenstein skrímsli líta út í myndinni? Er það klunnalegur risi með skrúfbolta í gegnum hausinn, eins og í mynd James Whale… Lesa meira

Martröð eða veruleiki? – Stikla


Þær gerast vart meira hrollvekjandi stiklurnar en sú sem komin er út fyrir þýsku hrollvekjuna Der Nachtmahr, eða Martröðin, í lauslegri þýðingu. Myndin er eftir Akiz Ikon og segir frá 16 ára stúlku sem fer að sjá sýnir þar sem forljót vera birtist henni. Eins og hægt er að sjá…

Þær gerast vart meira hrollvekjandi stiklurnar en sú sem komin er út fyrir þýsku hrollvekjuna Der Nachtmahr, eða Martröðin, í lauslegri þýðingu. Myndin er eftir Akiz Ikon og segir frá 16 ára stúlku sem fer að sjá sýnir þar sem forljót vera birtist henni. Eins og hægt er að sjá… Lesa meira

10 skelfilegustu skrímsli bíómyndanna


Skrímsli í bíómyndum eru af öllum stærðum og gerðum. Þau smæstu hafa ekki síður skapað glundroða og ótta í heiminum eins og þau allra stærstu sem ráðast á heilu borgirnar og háma mannfólkið í sig eins og smartís. Vefsíðan Screenrant.com hefur tekið saman lista yfir 10 hræðilegustu skrímsli kvikmyndasögunnar. Eins…

Skrímsli í bíómyndum eru af öllum stærðum og gerðum. Þau smæstu hafa ekki síður skapað glundroða og ótta í heiminum eins og þau allra stærstu sem ráðast á heilu borgirnar og háma mannfólkið í sig eins og smartís. Vefsíðan Screenrant.com hefur tekið saman lista yfir 10 hræðilegustu skrímsli kvikmyndasögunnar. Eins… Lesa meira