James Cameron syrgir samstarfsmenn

Kvikmyndagerðarmennirnir Andrew Wight og Mike deGruy fórust í þyrluslysi í Ástrarlíu í gær. Wright er best þekktur sem einn framleiðanda hellamyndarinnar Sanctum frá því í fyrra, sem byggði á lífsreynslu hans.  James Cameron var annar framleiðandi þeirra myndar, og hafði Wright einnig unnið með Cameron við djúpsjávarheimildarmyndir hans. Ghosts of the Abyss og Aliens of the […]

Tangled hrifsar efsta sætið á Íslandi

Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með tæpar 4,2 milljónir í tekjur […]

The Rite á toppnum í Bandaríkjunum

Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite til að hrifsa toppsætið af […]