Hollt að hafa efasemdir í leiklistinni


„Það er ekkert merkilegra heldur en sköpun; að búa til eitthvað, segja sögur og miðla sögum,“ segir Lára Jóhanna.

„Í leiklistinni fær maður alveg djúpar efasemdir um til hvers í andskotanum við séum að þessu en síðan kemst ég að því að það er ekkert merkilegra heldur en sköpun; að búa til eitthvað, segja sögur og miðla sögum. En mér finnst það á móti frekar hollt að hafa efasemdirnar… Lesa meira

Ingvar fór í prufu fyrir Star Wars: „George Lucas hafði ekki efni á mér“


„Ég var næstum því kominn með hlutverkið,“ segir Ingvar E. Sigurðsson leikari.

Ingvar E. Sigurðsson, einn þekktasti leikari Íslands, fór í prufu fyrir Star Wars kvikmynd. Þetta var árið 1997 og stóð þá til að sækjast eftir stórri rullu fyrir The Phantom Menace, sem beðið var eftir með gífurlegri eftirvæntingu á þessum tíma. Leikarinn flaug til London að lesa línurnar fyrir Sith-lávarðinn… Lesa meira