Sex and the City stjarna í stjórnmálin

Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á vettvangi stjórnmálanna. Hún hefur tekið […]

Avengerþota brotlent á tökustað í New York

ComingSoon vefsíðan birtir í dag ljósmyndir sem teknar voru á tökustað ofurhetjumyndarinnar The Avengers, í New York. Myndirnar eru fengnar hjá The Superhero Forums og Twitter, nánar tiltekið SuperHeroHype Forums meðlimnum Misjuevos, Iceman og Twitter notandanum Jef_UK í dag, 2. september. Miðað við myndirnar þá virðist sem ofurhetjunar hafi brotlent þotunni sinni á mótum Park […]