Naked Gun 4 farin af stað

Margir hafa hlegið dátt yfir ævintýrum Lt Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, sem eru troðfullar af sprenghlægilegum fimmaurabröndunum, en nú eru 24 ár síðan síðasta mynd var frumsýnd, The Naked Gun 33 1/3: The Final Insult.  Tímaritið Little White Lies segir nú frá því að leikstjóri og einn höfundur myndanna, David Zucker, telji […]

Ný Naked Gun með Ed Helms sem Frank Drebin

Hinar goðsagnakenndu gamanmyndir Naked Gun eru á leið í endurvinnslu, með Ed Helms í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins óborganlega Frank Drebin sem Leslie Nielsen lék svo eftirminnilega í upprunalegu myndunum þremur. Thomas Lennon og R. Ben Garant, sem skrifuðu Night at the Museum, munu sjá um handritsskrifin. Helms er best þekktur fyrir leik sinn í The Hangover þríleiknum […]

Leslie Nielsen látinn

Gríngoðsögnin Leslie Nielsen er látinn, 84 ára að aldri. Samkvæmt heimildum lést Nielsen úr lungnabólgu, en hann hafði legið á spítala í Fort Lauderdale í tvær vikur. Ættingjar og vinir Nielsen voru við hlið hans þegar hann lést. Margir muna eflaust eftir Nielsen úr grínmyndum á borð við Airplane! og Naked Gun seríunni, en hann […]