Draumar gerast í alvörunni

Kate Bosworth og Thomas Jane munu leika aðalhlutverkið í hrollvekju – spennutryllinum Somnia, sem byrjað verður að taka upp á morgun, 11. nóvember. Mike Flanagan leikstýrir. Somnia fjallar um munaðarlaust barn og drauma þess og martraðir, sem gerast raunverulega á meðan það sefur. Jacob Tremblay mun leika barnið. Bosworth sést næst í spennumyndinni Homefront, sem […]

Fimm fréttir – Eastwood skilinn, Scarlett trúlofuð

Scarlett Johansson, 28 ára, hefur trúlofast blaðamanninum Romain Dauriac. „Þau eru trúlofuð og mjög hamingjusöm,“ segir aðili þeim nákominn við People. Dauriac bað Johansson fyrir mánuði síðan. Hringurinn er gamaldags í Art Deco stíl. Kate Bosworth, 30 ára, giftist Michael Polish, 42 ára, á búgarði í Philipsburg, Montana, 31. ágúst sl. Athöfnin fór fram utandyra. […]

Stelpuferð endar illa – stikla

Ný stikla er komin fyrir spennutryllinn Black Rock með þeim Katie Aselton, Kate Bosworth, Lake Bell, Will Bouvier, Jay Paulson, Anslem Richardson og Carl K. Aselton III. Söguþráður myndarinnar er þessi: Þrjár æskuvinkonur ákveða að setja til hliðar ágreiningsmál sín, og fara saman í stelpuferð til afskekktrar eyjar úti fyrir ströndum Maine í Bandaríkjunum. Ein röng […]