Hellboy endurræstur með Stranger Things leikara

Stranger Things leikarinn David Harbour mun leika djöfladrenginn og ofurhetjuna Hellboy í nýrri endurræsingu framleiðslufyrirtækisins Lionsgate á Hellboy myndunum. Ofurhetjan Hellboy er sköpunarverk Mike Mignola, piltur sem kemur ungur að aldri beinustu leið frá helvíti en er alinn upp sem venjulegur drengur. Honum vaxa horn sem hann sverfur niður sem skýrir tvo stauta á enni […]

Ólíklegt að Hellboy 3 verði gerð

Guillermo del Toro og Ron Perlman vilja báðir gera Hellboy 3 en leikstjórinn telur ólíklegt að myndin verði að veruleika.   „Það verður allt að ganga fullkomlega upp,“ sagði del Toro við Collidor.  Þar á hann við þátttöku framleiðandans Larry Gordon, kvikmyndaversins Universal og samþykki höfundar Hellboy, Mike Mignola. Einnig þurfa bæði Perlman og del […]

Perlman og del Toro vilja Hellboy III

Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: „Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ … del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér, þegar við kláruðum Hellboy II, […]

Del Toro segir Hellboy 3 ekki á dagskrá

Leikstjórinn stórgóði Guillermo Del Toro sagði í nýlegu viðtali að þriðja myndin í Hellboy-seríunni væri ekki á dagskrá. Aðdáendur myndanna voru heldur vonsviknir þegar leikstjórinn sagði að handrit væri ekki til staðar og ekki stæði til að vinna í því. Del Toro undirbýr nú sína næstu mynd, Pacific Rim, en hann hefur unnið að útliti […]