Hrollvekja um Harvey Weinstein í smíðum

Scarface leikstjórinn Brian De Palma segist vera með hrollvekju í smíðum, sem byggð verður á Harvey Weinstein hneykslismálinu. Í samtali við franska dagblaðið Le Parisien sagði kvikmyndagerðarmaðurinn að hann ynni nú að handriti sem byggði á hneykslinu, og hann eigi í viðræðum við franskan framleiðanda um framleiðslu kvikmyndarinnar. Hann segir að aðalpersóna myndarinnar muni ekki […]

Weinstein vill minna ofbeldi

Harvey Weinstein er einn þekktasti framleiðandi veraldar og á baki kvikmyndir á borð við Pulp Fiction, Gangs of New York og The Fighter. Kvikmyndir hans hafa margar hverjar verið ofbeldisfullar í gegnum tíðina þó Weinstein sé fremstur í fararbroddi á móti byssuleyfum í Bandaríkjunum. Weinstein er m.a. að framleiða kvikmynd þessa dagana með Meryl Streep, sem […]