McConaughey skeggjaður uppreisnarbóndi – Fyrsta stikla!


The Hunger Games leikstjórinn Gary Ross fer á sögulegar slóðir í nýjustu mynd sinni, borgarastríðsdramanu Free State of Jones, en með aðalhlutverkið, hlutverk bónda í suðurríkjum Bandaríkjanna sem gerist uppreisnarmaður, fer Óskarsverðlaunaleikarinn Matthew McConaughey. Upphaflega átti myndin að koma út nú fljótlega eftir áramót, en frumsýningu hefur verið seinkað fram…

The Hunger Games leikstjórinn Gary Ross fer á sögulegar slóðir í nýjustu mynd sinni, borgarastríðsdramanu Free State of Jones, en með aðalhlutverkið, hlutverk bónda í suðurríkjum Bandaríkjanna sem gerist uppreisnarmaður, fer Óskarsverðlaunaleikarinn Matthew McConaughey. Upphaflega átti myndin að koma út nú fljótlega eftir áramót, en frumsýningu hefur verið seinkað fram… Lesa meira