Efla þurfi menntun og starfsöryggi í kvikmyndagerð: „Við þurfum að lyfta grettistaki“


„Á undanförnum vikum hefur stjórnin fundið fyrir þungum áhyggjum,“ segir formaður FK.

„Kvikmyndaiðnaðurinn hefur sannað sig sem mikilvægur hluti af hagsæld og menningu þjóðarinnar og svo þarf að vera áfram. En það má gera betur,“ segir Sigríður Rósa Bjarnadóttir, formaður Félags kvikmyndagerðarmanna (FK), sem hefur opnað nýjan og uppfærðan vef á slóðinni fkvik.is. Sigríður segir í tilkynningu á vefnum að þurfi að… Lesa meira