Ezra Miller vildi breyta Bíó Paradís í einkaklúbb: „Korteri frá því að fara í geðrof”


„Það var engan veginn í lagi með hann,“ segir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar.

Bandaríski leikarinn Ezra Miller hefur víða verið gagnrýndur vegna uppákomu hans á skemmti­staðnum Prikinu í Reykja­vík í byrjun aprílmánaðar. Atvikið náðist á myndband og sést Miller þar spyrja konu hvort hún vilji slást, grípur þá utan um háls­inn á henni og snýr hana niður. Margir fjölmiðlar hafa greint frá málinu en leikarinn… Lesa meira