Downfall leikari látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz, sem fór eftirminnilega með hlutverk Hitlers í kvikmyndinni Downfall, eða Der Untergang eins og myndin heitir á frummálinu, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést í Zurich í heimalandinu, eftir löng veikindi. Ganz lék einnig engil í kvikmyndinni Wings of Desire, og var rödd dauðans í nýjustu kvikmynd Lars von […]

Eichinger – framleiðandi Nafns Rósarinnar og Resident Evil látinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn Bernd Eichinger er látinn 61 árs að aldri. Eichinger er þekktur fyrir metsölumyndir eins og Resident Evil og The Name of the Rose. Auk þess skrifaði hann handritið að hinni rómuðu mynd um Hitler; Downfall. Banamein Eichingers var hjartaáfall, en hann lést í Los Angeles í Bandaríkjunum á heimili sínu þar í borg, þegar […]