Dánarorsök Monteith opinberuð


Glee stjarnan Cory Monteith, sem lést um síðustu helgi, dó af völdum „blandaðrar eitrunar af völdum eiturlyfja, þar á meðal vegna neyslu heróíns og áfengis,“ samkvæmt krufningarskýrslu sem dánardómstjóri í Bresku Kólombíu hefur birt. „Engin gögn benda til þess að dauði Monteith hafi verið neitt annað en mjög sorglegt slys,“…

Glee stjarnan Cory Monteith, sem lést um síðustu helgi, dó af völdum "blandaðrar eitrunar af völdum eiturlyfja, þar á meðal vegna neyslu heróíns og áfengis," samkvæmt krufningarskýrslu sem dánardómstjóri í Bresku Kólombíu hefur birt. "Engin gögn benda til þess að dauði Monteith hafi verið neitt annað en mjög sorglegt slys,"… Lesa meira

Cory Monteith úr Glee látinn


Cory Monteith, einn af aðalleikurum í sjónvarpsþáttunum vinsælu Glee, er látinn 31 árs að aldri. Samkvæmt E! fréttaveitunni þá dvaldi Monteith á Fairmont hótelinu í Vancouver í Kanada, og kom ekki niður til að skrá sig út á tilsettum tíma. Fljótlega eftir hádegið í gær þá fannst hann látinn og…

Cory Monteith, einn af aðalleikurum í sjónvarpsþáttunum vinsælu Glee, er látinn 31 árs að aldri. Samkvæmt E! fréttaveitunni þá dvaldi Monteith á Fairmont hótelinu í Vancouver í Kanada, og kom ekki niður til að skrá sig út á tilsettum tíma. Fljótlega eftir hádegið í gær þá fannst hann látinn og… Lesa meira