Bridget Jones 3 á leiðinni

Fyrr á þessu ári var sagt frá því að rithöfundurinn Helen Fielding væri með þriðju Bridget Jones´s Diary bókina í smíðum, en fyrri bækurnar tvær eru metsölubækur og vinsælar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir þeim báðum. Nú hefur verið staðfest, að því er fram kemur í Entertainment Weekly, að kvikmynd númer þrjú sé einnig á […]