Nolan neitar að laga Bane röddina


Hingað til höfum við flest verið bara nokkuð ánægð með það sem við höfum séð úr The Dark Knight Rises, sem mun ábyggilega vera ein af fyrstu myndum kvikmyndasögunnar sem veldur því að fólk einfaldlega fái hjartstopp úr spenningi. Það eina sem menn eru ekki alveg 100% ánægðir með er hins…

Hingað til höfum við flest verið bara nokkuð ánægð með það sem við höfum séð úr The Dark Knight Rises, sem mun ábyggilega vera ein af fyrstu myndum kvikmyndasögunnar sem veldur því að fólk einfaldlega fái hjartstopp úr spenningi. Það eina sem menn eru ekki alveg 100% ánægðir með er hins… Lesa meira

Nolan talar um The Dark Knight Rises


Christopher Nolan kom fram í viðtali við kvikmyndatímaritið Empire nýverið og sagði nokkur orð um The Dark Knight Rises. ,,Þetta kemur eflaust einhverjum á óvart, en The Dark Knight Rises gerist löngu síðar en The Dark Knight, nánar tiltekið 8 árum síðar.“ sagði Nolan í viðtalinu. ,,Það er því óhætt…

Christopher Nolan kom fram í viðtali við kvikmyndatímaritið Empire nýverið og sagði nokkur orð um The Dark Knight Rises. ,,Þetta kemur eflaust einhverjum á óvart, en The Dark Knight Rises gerist löngu síðar en The Dark Knight, nánar tiltekið 8 árum síðar." sagði Nolan í viðtalinu. ,,Það er því óhætt… Lesa meira