Barnakvikmyndahátíð í þriðja sinn

Dagana 19.-29. mars verður Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í þriðja skiptið í Bíó Paradís. Þar kennir ýmissa grasa og margt skemmtilegt verður í boði. Opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra var hin stórskemmtilega Antboy og nú fylgjum við því eftir með framhaldsmyndinni Antboy: Rauða refsinornin sem er opnunarmyndin í ár. Hátíðin mun í fyrsta skipti vera […]

Metaðsókn á barnakvikmyndahátíð

Metaðsókn hefur verið á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fram fer í Bíó Paradís þessa dagana. Uppselt hefur verið á flestar sýningar á Andri og Edda verða bestu vinir og á ofurhetjumyndina Antboy. Auk þessa sem troðið var út úr dyrum á frumsýningu beggja mynda. Átta myndir keppa um áhorfendaverðlaun og fylgja kjörseðlar öllum keyptum miðum og því […]

Barnakvikmyndahátíðin hefst á fimmtudaginn

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík er nú haldin í Bíó Paradís í annað sinn. Þetta er fyrsta hátíð sinnar tegundar á Íslandi en í fyrra tók Bíó Paradís á móti yfir 3000 börnum á hátíðina og ljóst er að með hátíðinni hafi verið fyllt upp í ákveðið tómarúm í barnamenningu landsmanna. Að þessu sinni verða 8 […]