Saturday Night Live gerir grín að Wes Anderson

moonrise_kingdom_615Leikstjórinn Wes Anderson hefur sinn eigin stíl við kvikmyndagerð en hann leikstýrir oft óvenjulegum myndum, eins og t.d. Moonrise Kingdom og Fantastic Mr. Fox.

Næsta mynd hans heitir The Grand Budapest Hotel sem kemur í bíóhús á næsta ári.

Hér fyrir neðan er grínþátturinn Saturday Night Live að gera skopstælingu á verkum leikstjórans og hann gerir það vel.