04 – Hvað heillar okkur við raunveruleikaþætti?

Hvenær var gullaldartíð raunveruleikasjónvarps? Hvers vegna skammast fólk sín oft fyrir að fíla slíka þætti, eða afskrifar þá sem „guilty pleasure“?

Hvað er það sem vantar í raunveruleikaflóru íslensks sjónvarps?

Þetta og fleira er til umræðu í Poppkúltúr þessa vikuna.