
David Chokachi
Plymouth, Massachusetts, USA
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
David Chokachi (fæddur David Al-Chokhachy 16. janúar 1968 í Plymouth, Massachusetts) er bandarískur sjónvarpsleikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Witchblade, Baywatch og Beyond The Break. Faðir hans er Íraki og móðir hans er finnsk.
Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni David Chokachi,... Lesa meira
Hæsta einkunn: Christmas in Palm Springs
5

Lægsta einkunn: Collision Course
4.7

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Christmas in Palm Springs | 2014 | Ian | ![]() | - |
Collision Course | 1989 | Jake Ross | ![]() | - |