Christmas in Palm Springs
2014
84 MÍNEnska
6
/10 Christmas in Palm Springs er rómantísk jólamynd sem
segir frá hinum fráskildu Jessicu og Joe Brady. Joe hefur
reyndar aldrei sætt sig við skilnaðinn frekar en börn þeirra
tvö og vill í raun gera allt til að bjarga hjónabandinu.
Þegar Jessica þarf að vera í Palm Springs yfir jólin vegna
atvinnu sinnar þar sem hennar bíður reyndar vonbiðill
taka börnin til... Lesa meira
Christmas in Palm Springs er rómantísk jólamynd sem
segir frá hinum fráskildu Jessicu og Joe Brady. Joe hefur
reyndar aldrei sætt sig við skilnaðinn frekar en börn þeirra
tvö og vill í raun gera allt til að bjarga hjónabandinu.
Þegar Jessica þarf að vera í Palm Springs yfir jólin vegna
atvinnu sinnar þar sem hennar bíður reyndar vonbiðill
taka börnin til sinna ráða og fá föður sinn til að koma líka
til Palm Springs og gera eina tilraun enn til að fá móður
þeirra til að skipta um skoðun. Tekst það í þetta sinn?... minna