Náðu í appið

Diana Rigg

F. 20. júlí 1938
Doncaster, Yorkshire, England
Þekkt fyrir: Leik

Dame Enid Diana Elizabeth Rigg DBE (20. júlí 1938 - 10. september 2020) var ensk leikkona. Hún lék Emmu Peel í sjónvarpsþáttunum The Avengers (1965-1968) og Olennu Tyrell í Game of Thrones (2013-2017). Hún hefur einnig átt feril í leikhúsi, meðal annars leikið titilhlutverkið í Medea, bæði í London og New York, en fyrir það vann hún Tony-verðlaunin 1994 sem... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Painted Veil IMDb 7.4
Lægsta einkunn: A Good Man in Africa IMDb 5

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Last Night in Soho 2021 Ms. Collins IMDb 7 $22.957.625
Breathe 2017 Lady Neville IMDb 7.1 $477.815
The Painted Veil 2006 Mother Superior IMDb 7.4 -
A Good Man in Africa 1994 Chloe Fanshawe IMDb 5 -
On Her Majesty's Secret Service 1969 Tracy Di Vicenzo IMDb 6.7 -