Dan van Husen
Gummersbach, Germany
Þekktur fyrir : Leik
Dan van Husen (30. apríl 1945 - 31. maí 2020) var þýskur leikari. Hann hóf feril sinn á sjöunda áratugnum, lék í fjölda spaghettí-vestra (venjulega var hann ráðinn vondi kallinn), og lék einnig í ítölskum og þýskum kvikmyndum eftir þekkta leikstjóra, þar á meðal Frederico Fellini og Werner Herzog, og í þýskum sjónvarpsþáttum. Frá og með 2000 lék... Lesa meira
Hæsta einkunn: Enemy at the Gates
7.5
Lægsta einkunn: Nosferatu the Vampyre
7.4
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Enemy at the Gates | 2001 | Political Officer | $96.976.270 | |
| Nosferatu the Vampyre | 1979 | Warden | - |

