Zuleikha Robinson
London, England, UK
Þekkt fyrir: Leik
Zuleikha Robinson (fædd 29. júní 1977) er ensk leikkona, alin upp í Tælandi og Malasíu af burmneskri-indverskri móður og enskum föður. Hún er útskrifuð frá American Academy of Dramatic Arts í Los Angeles og þekktust fyrir að leika Ilönu í ABC þættinum Lost. Árið 2006 lék hún bengalska persónu sem heitir Moushumi Mazumdar í hinni margrómuðu mynd Mira... Lesa meira
Hæsta einkunn: Lost
8.3
Lægsta einkunn: American Fable
5.8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| American Fable | 2017 | Vera | - | |
| Hidalgo | 2004 | Jazira | - | |
| Lost | 2004 | - | ||
| The Merchant of Venice | 2004 | Jessica | - |

