American Fable (2017)
Þegar hin 11 ára gamla Gitty kemst að því að ástkær faðir hennar felur mann sem getur látið óskir rætast, á búgarðinum, í þeim tilgangi...
Deila:
Söguþráður
Þegar hin 11 ára gamla Gitty kemst að því að ástkær faðir hennar felur mann sem getur látið óskir rætast, á búgarðinum, í þeim tilgangi að reyna að bjarga bænum úr vandræðum, þá neyðist hún til að velja á milli þess að bjarga lífi mannsins, eða að vernda fjölskyldu sína frá afleiðingum gjörða sinna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sarah LillyLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Prime Mover PicturesUS










