
Malin Buska
Þekkt fyrir: Leik
Malin Kristina Buska, er sænsk leikkona. Hún fæddist og ólst upp í Övertorneå og stundaði nám í Luleå. Hún hefur leikið í Lule Stassteater og lærði leiklist við Teaterhögskolan í Malmö á árunum 2004 til 2007. Hún lék frumraun sína í kvikmynd árið 2011 í kvikmyndinni Happy End. Buska fór einnig með hlutverk í kvikmyndinni Snabba Cash III og aðalhlutverkið... Lesa meira
Hæsta einkunn: Snabba cash - Livet deluxe
6.2

Lægsta einkunn: Blowfly Park
5.4

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Blowfly Park | 2014 | Diana | ![]() | $60 |
Snabba cash - Livet deluxe | 2013 | Natalie Krajnic | ![]() | - |
Annika Bengtzon: Crime Reporter - Prime Time | 2012 | Hannah Persson | ![]() | - |