Náðu í appið

Blowfly Park 2014

(Flugparken, Flugnagarðurinn)

Frumsýnd: 19. febrúar 2015

96 MÍNSænska
Sverrir Guðnason hlaut Guldbagge-verðlaunin, Eddu-verðlaun þeirra Svía, fyrir hlutverk sitt í myndinni.

Kristian og Alex voru einu sinni helstu íshokkítöffarar bæjarins. En núna eru þeir bara tveir gaurar á fylleríi og Alex er búinn að drekka aðeins of mikið. Kristian nær með lempni að koma honum heim, en daginn eftir sést hvorki tangur né tetur af Alex. Kristian verður sífellt örvæntingarfyllri og hægt og rólega koma ófáir fortíðardraugar upp úr kafinu.... Lesa meira

Kristian og Alex voru einu sinni helstu íshokkítöffarar bæjarins. En núna eru þeir bara tveir gaurar á fylleríi og Alex er búinn að drekka aðeins of mikið. Kristian nær með lempni að koma honum heim, en daginn eftir sést hvorki tangur né tetur af Alex. Kristian verður sífellt örvæntingarfyllri og hægt og rólega koma ófáir fortíðardraugar upp úr kafinu. Hann fer að venja komur sínar í Flugnagarðinn, þar sem vandræðaunglingar bæjarins halda til, og fer að haga sér undarlega gagnvart bæði kærustu Alex og pabba Alex. Sá síðarnefndi er raunar fyrrum hokkíþjálfarinn hans og á vissan hátt pabbinn sem hann aldrei átti.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn