
Rachel Shelley
Þekkt fyrir: Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni. Rachel Shelley (fædd 25. ágúst 1969) er ensk leikkona og fyrirsæta. Hún fæddist í Swindon og útskrifaðist frá Sheffield háskólanum með B.A. Hons í ensku og leiklist.
Hún lék Elizabeth Russell í indversku hindímyndinni Lagaan og Helena Peabody í sjónvarpsþættinum The L Word.
Shelley býr í Notting Hill, ólst... Lesa meira
Hæsta einkunn: Lagaan: Once Upon a Time in India
8.1

Lægsta einkunn: Gray Matters
5.7

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
The Children | 2008 | Chloe | ![]() | - |
Gray Matters | 2006 | Julia Barlett | ![]() | - |
Lagaan: Once Upon a Time in India | 2001 | Elizabeth Russell | ![]() | $8.100.000 |