The Children
2008
You brought them into this world. Now ... They will take you out.
84 MÍNEnska
6
/10 Hér segir frá fimm
manna fjölskyldu, hjónunum Elaine og Jonah og
þremur börnum þeirra, Casey, Miröndu og Paulie.
Myndin hefst þegar fjölskyldan leggur af stað til að
halda upp á nýárið með ættingjum.
Þegar þau mæta á svæðið er Paulie orðinn veikur
af einhverjum ástæðum en fjölskyldurnar koma
sér samt fyrir og ætla að njóta hátíðarinnar. Hins
vegar... Lesa meira
Hér segir frá fimm
manna fjölskyldu, hjónunum Elaine og Jonah og
þremur börnum þeirra, Casey, Miröndu og Paulie.
Myndin hefst þegar fjölskyldan leggur af stað til að
halda upp á nýárið með ættingjum.
Þegar þau mæta á svæðið er Paulie orðinn veikur
af einhverjum ástæðum en fjölskyldurnar koma
sér samt fyrir og ætla að njóta hátíðarinnar. Hins
vegar ágerast veikindi Paulies og ekki líður á löngu
þar til hann er farinn að hegða sér undarlega. Hann
er pirraður, uppstökkur og fljótlega ofbeldisfullur í
ofanálag.
Foreldrarnir eru farnir að hafa áhyggjur af Paulie,
en þær áhyggjur eru ekkert miðað við það sem þeir
eru um það bil að fara að upplifa, þegar hin börnin
fara líka að sýna sömu hegðun, með blóðugum
afleiðingum...... minna