Náðu í appið

Þorsteinn J.

Fæðingadagur: 2. mars 1964
Æfiágrip: Þorsteinn J. Vilhjálmsson er fæddur í Reykjavík árið 1964. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla og BA-prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Þorsteinn hefur starfað við fjölmiðla frá 1982 og komið víða við, bæði sem fréttamaður, dagskrárgerðarmaður og sjálfstæður heimildarmyndagerðarmaður.

LEIKARI

LEIKSTJÓRI

HANDRIT