Náðu í appið

Lauren Hutton

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Lauren Hutton (fædd 17. nóvember 1943) er bandarísk fyrirsæta og leikkona. Hún er þekktust fyrir aðalhlutverk sín í kvikmyndunum American Gigolo og Lassiter og einnig fyrir tískufyrirsætuferil sinn.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia grein Lauren Hutton, með leyfi samkvæmt CC-BY-SA, heildarlisti yfir þátttakendur... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Joneses IMDb 6.4
Lægsta einkunn: Once Bitten IMDb 5.6

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
I Feel Pretty 2018 Lily LeClair IMDb 5.7 $94.539.426
The Joneses 2009 KC IMDb 6.4 -
54 1998 Liz Vangelder IMDb 5.9 -
Once Bitten 1985 Countess IMDb 5.6 $10.000.000
American Gigolo 1980 Michelle Stratton IMDb 6.3 -