I Feel Pretty 2018

110 MÍNGamanmynd

Change everything Without changing anything

Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
6/10
I Feel Pretty
Frumsýnd:
11. maí 2018
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð

Renee Bennett er ung kona sem er óánægð með eigið útlit og gerir sér lífið leitt með draumum um að líta út eins og fyrirsætur á borð við Naomi Campell, Emily Ratajkowski og fleiri slíkar. Dag einn þegar hún er... Lesa meira

Renee Bennett er ung kona sem er óánægð með eigið útlit og gerir sér lífið leitt með draumum um að líta út eins og fyrirsætur á borð við Naomi Campell, Emily Ratajkowski og fleiri slíkar. Dag einn þegar hún er á fullu í ræktinni dettur hún af hjólinu, rekur höfuðið harkalega í og rotast. Þegar hún rankar við sér hefur sýn hennar á líkama sinn og útlit gjörbreyst.Eftir að Renee rankar við sér eftir slysið í ræktinni og sér sig í spegli sér hún sig ekki eins og áður heldur sér hún bara gullfallega konu sem gefur helstu ofurfyrirsætum heims ekkert eftir í útliti og líkamsvexti nema síður sé. Þetta gjörbreytir samstundis allri framkomu hennar sem í stað þess að einkennast af óöryggi og feimni verður nú allt í einu geislandi af sjálfstrausti og öryggi konu sem hefur ekki nokkrar einustu áhyggjur af því hvernig hún lítur út og efast ekki lengur í eina sekúndu um hæfileika sína á öllum sviðum. En hvað gerist þegar áhrifin af höfuðhögginu hverfa?... minna

Kostaði: $32.000.000
Tekjur: $51.748.264

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn